Ani hárteygjur
- Venjulegt verð
- 1.990 kr
- Söluverð
- 1.990 kr
- Venjulegt verð
Uppselt
- Einingaverð
- á
„Ani“- hárteygjurnar okkar í kóngabláum lit með fínlegu blómamynstri eru handsaumaðar á Balí og fáanlegar í takmörkuðu magni. Þessar mjúku og þægilegu hárteygjur eru frábærar til þess að skapa áreynslulausar og fallegar hárgreiðslur. Til þess að fullkomna útlitið getur þú einnig keypt Ani kimono í sama efni.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur í köldu vatni
Efni: 20% silki og 80% polyester
Ein stærð