Putri hárband
- Venjulegt verð
- 2.990 kr
- Söluverð
- 2.990 kr
- Venjulegt verð
- Einingaverð
- á
"Putri" - hárbandið okkar er dásamlega mjúkt og þægilegt. Hægt er að nota það á ýmsa vegu; bæði til að halda hárinu frá andlitinu og einnig til að hylja hárið meira. Putri er í líflegum rauðum lit með fínlegu mynstri og öll hárböndin okkar eru handsaumuð í Balí og fáanleg í mjög takmörkuðu magni. Fullkomnaðu svo útlitið með Putri kimono úr sama efni!
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur í köldu vatni
Efni: 20% silki og 80% polyester
Ein stærð