Ismaya Kimono
- Regular Price
- 24.500 kr
- Sale Price
- 24.500 kr
- Regular Price
- 24.500 kr
- Unit Price
- per
Ismaya, svartur blóma kimono með klassísku mynstri er úr mjúku vönduðu efni. Þessi kimono er handgerður og aðeins fáanlegur í mjög takmörkuðu upplagi.
Þessi kimono er með breiðar ermar og kemur með belti sem þú getur vafið um mittið eða fyrir neðan brjóstin.
Kimonoinn er hægt að nota á ýmsa vegu. Þú getur m.a. notað hann sem baðslopp eða yfir leggings eða gallabuxur.
Skoðaðu líka fylgihluti sem eru fáanlegir í samsvarandi mynstri.
Þvottaleiðbeiningar: Handþvoið í köldu vatni
Efni: 40% silki og 60% viscose
Er í einni stærð sem passar öllum
Tvær lengdir: löng (121 cm) og stutt (91 cm)
Fyrirsætan er 170 cm á hæð